Hvað er í boði hjá Blek?

Hugmyndavinna og auglýsingar

Auglýsingar eru mikilvægur þáttur í kynningarefni, þurfa að vera markvissar og vel ígrundaðar.

Umbrot og teikningar

Vefhönnun og vefumsjón

Blek annarsstaðar

Fróðleikur

Dagatal 2017

  Það er aftur komið að áramótum. Ég veit ekki hver stjórnar þessu með tímann en mér finnst hann fljúga allt of hratt! Í fyrra gerði ég einfalt dagatal fyrir árið 2016 sem ég er búin að nota allt árið […]

Brúðkaup

Brúðkaup er ein af eftirminnilegri og dásamlegri stundum í lífi manns og oft á undirbúningur þeirra langan og spennandi aðdraganda. Það er mikill heiður að fá að taka þátt í undirbúningi og ásýnd brúðkaupa og þar með stærstu stundum í […]

Dagatal 2016

Gleðilegt nýtt ár! Nýju ári fylgir einhver löngun til að hreinsa til og skipuleggja starfið framundan. Það hvort sem er starfið hjá Blek eða skipulag fjölskyldunnar. Eitt af því sem er ómissandi er nýtt og ferskt dagatal. Ég náði mér […]

Skoða allt