Hvað er í boði hjá Blek?

Hugmyndavinna og auglýsingar

Auglýsingar eru mikilvægur þáttur í kynningarefni, þurfa að vera markvissar og vel ígrundaðar.

Umbrot og teikningar

Vefhönnun og vefumsjón

Blek annarsstaðar

Fróðleikur

cal2

Dagatal 2016

Gleðilegt nýtt ár! Nýju ári fylgir einhver löngun til að hreinsa til og skipuleggja starfið framundan. Það hvort sem er starfið hjá Blek eða skipulag fjölskyldunnar. Eitt af því sem er ómissandi er nýtt og ferskt dagatal. Ég náði mér […]

Blek-vefhonnun

Vefhönnun – ferli og eftirfylgni

Vefurinn er eitt öflugasta markaðstól sem völ er á og mjög mikilvægt að fjárfesting í vefnum sé vel nýtt. Þó svo öll verkefni séu ólík og geta krafist mismunandi nálgunar þá langar okkur aðeins til að fara yfir ferli varðandi […]

blek

Mörkun

Mörkun er íslenskt orð yfir enska heitið “branding” sem útleggst sem merking á eign til að aðskilja hana frá eignum annarra og er runnin frá þeim tíma sem húsgripir voru brennimerktir. Með mörkun er félagið, fyrirtækið eða vörumerkið aðskilið frá […]

Skoða allt