FAS

Posted on Posted in Vefir

FAS-vefur

Vefuppsetning fyrir FAS / Framhaldsskólann í Austur Skaftafellssýslu.

Skipulagsvinna var mikilvæg þar sem mikið efni var á gamla vefnum sem þurfti að endurskipuleggja og koma fyrir á réttum stað.

Veftréð var endurhannað frá grunni og mikið lagt í viðmótshönnun á forsíðu og undirsíðum. Umhverfi skólans hefur mikil áhrif á starf hans og bakgrunnsmyndin var sérstaklega valin til að endurspegla þau áhrif.

Skoðaðu vefinn á www.fas.is