Líkamsræktin Bjarg

Posted on Posted in Auglýsingar

Auglýsingar fyrir Líkamsræktina Bjarg

Við tókum útlitið á líkamsræktarstöðinni alfarið í gegn en reyndum að halda í karakterinn sem búið var að skapa, einfölduðum lógóið, bjuggum til litlar táknmyndir sem fylgja markaðsefninu og skapa stemningu.

Auglýsingarnar eru dæmi um mikilvægi þess að hafa skýran ramma en jafnframt svigrúm innan hans til að móta skilaboðin, sem þurfa jú að komast skilmerkilega til skila.