Skapandi norðlensk auglýsingastofa
síðan 2010

Nýjustu verkefnin

Við veitum þjónustu á sviði auglýsinga- og markaðsmála.

Hugmyndavinna og auglýsingar

Umbrot og teikningar

Vefhönnun og vefumsjón

Fróðleikur

Dagatal 2018 með vikunúmerum prenta út sjálfur

Dagatal 2018 // Free Calendar

Nýtt ár, nýtt dagatal! Ég verð að viðurkenna að ég hef talsverða aðdáun á góðu skipulagi, án þess þó að vera yfirgengilega rúðustrikuð. Ég reyni eftir fremsta megni að fara eftir þeim áætlunum sem ég set mér en það fer […]

Dagatal 2017

  Það er aftur komið að áramótum. Ég veit ekki hver stjórnar þessu með tímann en mér finnst hann fljúga allt of hratt! Í fyrra gerði ég einfalt dagatal fyrir árið 2016 sem ég er búin að nota allt árið […]

Brúðkaup

Brúðkaup er ein af eftirminnilegri og dásamlegri stundum í lífi manns og oft á undirbúningur þeirra langan og spennandi aðdraganda. Það er mikill heiður að fá að taka þátt í undirbúningi og ásýnd brúðkaupa og þar með stærstu stundum í […]

Skoða allt