Asterisk hugbúnaðarfyrirtæki

Asterisk

Merki/lógó fyrir hugbúnaðarfyrirtækið Asterisk  

Háskólinn á Akureyri 30 ára

Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli sínu árið 2017 og við fengum að gera afmælismerki handa þeim. Við hófum afmælisárið á því að hanna og myndskreyta borðdagatal með viðburðum afmælisársins sem var dreift inn á öll heimili á Akureyri. […]

Baccalá Bar

Baccalá Bar er veitingastaður í eigu Ektafisks á Hauganesi. Húsið er viðbygging við gamalt frystihús í þorpinu sem búið var að breyta í fullkomið eldhús. Merki Baccalá Bar var hannað hjá Blek og er flattur þorskur/saltfiskur með kórónu á flúruðum […]

Fornsagnaþing

Merki fyrir 17. alþjóðaráðstefnu Fornsagnaþings sem haldin verður bæði í Reykholti og Reykjavík í ágúst 2018

Barnabókasetur Íslands

Barnabókasetur – rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna við Háskólann á Akureyri var stofnað 4. febrúar 2012. Að setrinu standa auk háskólans, Amtsbókasafnið og Minjasafnið á Akureyri. Þá eiga Rithöfundasamband Íslands, Samtök barna- og unglingabókahöfunda, IBBY, Félag fagfólks á skólasöfnum og […]

Pure Arctic Shrimp

  Merki og markaðsefni fyrir nýtt rækjuvinnsluskip í Eyjafirði sem selur ferska soðna rækju á markað í Gautaborg.

Þelamerkurskóli

Merki Þelamerkurskóla var endurunnið í tilefni af 50 ára afmæli skólans árið 2013. Þá var einnig útbúin sérstök afmælisútgáfa af merkinu. “Hraundrangar eru eitt helsta kennileiti í Hörgársveit og voru helsta táknið í merki Þelamerkurskóla. Í hinu uppfærða merki skólans […]

Menntaskólinn á Akureyri

Merki Menntaskólans á Akureyri var hannað hjá Blek árið 2012. Það er til í fimm mismunandi útgáfum allt eftir því hvernig á að nota það. “Merki skólans er myndtákn af vakandi uglu með útbreiddan væng. Uglan er tákn visku og […]

Landvættur

Merki og teikningar fyrir fjölþrautafélagið Landvættir. Markmið þess er að heiðra þá sem ljúka fjórum ákveðnum þrautum á einu ári.

Fjarmenntaskólinn

Merki fyrir Fjarmenntaskólann, samstarfsverkefni framhaldsskóla á landsbyggðinni. Sjá nánar: www.fjarmenntaskolinn.is

Betri Reykjavík merki

Merki fyrir vefinn Betri Reykjavík, unnið fyrir Íbúar, www.betrireykjavik.is Táknmyndir fyrir vefinn Betri Reykjavík þar sem sýna átti aðalflokka vefsins á myndrænan hátt. Unnið fyrir Íbúar samráðslýðræði.

Arctic Sea Tours

Merki fyrir Arctic Sea Tours á Dalvík var hannað hjá Blek.

Obbossí

Obbossí er nýtt merki fyrir fjölnota taubleiur. Við gerðum skemmtilegt og litríkt merki sem er saumað á bleiurnar sjálfar. Við settum líka upp vef og vefverslun á www.obbossi.is þar sem bleiurnar eru til sölu.