Vefir

Aurora Reykjavik

Norðurljósasetrið, Aurora Reykjavik við Grandagarð, fékk nýjan vef hjá Blek þar sem stærsta verkefnið var að setja inn tengingar við bókunarform ýmissa ferðaþjónustuaðila sem selja Norðurljósaferðir. Síðunni hefur verið vel tekið og ferðalangar augljóslega glaðir að hafa yfirlit yfir norðurljósaferðir á einum stað og fundið þá ferð sem þeim hentar.

Aurora Reykjavik

Vefurinn er hannaður og settur upp hjá Blek.

Skoðaðu vefinn á www.aurorareykjavik.is