Merki

Baccalá Bar

Baccalá Bar er veitingastaður í eigu Ektafisks á Hauganesi. Húsið er viðbygging við gamalt frystihús í þorpinu sem búið var að breyta í fullkomið eldhús. Merki Baccalá Bar var hannað hjá Blek og er flattur þorskur/saltfiskur með kórónu á flúruðum ramma.

Kynntu þér Baccalá Bar á facebook.

 

baccalabar-merki

bacca-augl