Prentefni

Bæklingar fyrir Ektafisk

Posted

Ekta-baeklingar

Bæklingar sem sýna þjónustu og vöruframboð Ektafisks.

Ektafiskur á Hauganesi í Eyjafirði eru brautryðjendur á sviði útvatnaðs saltfisks og hefur fiskurinn notið mikilla vinsælda innanlands sem og utan síðan hann kom á markað rétt eftir 1990. Þorskurinn er unninn eftir aldagamalli aðferð og er merkilegur vitnisburður um íslenska menningu og sögu í gegnum aldirnar.

Ferðaþjónusta er nú að verða stór hluti af starfsemi Ektafisks þar sem erlendir gestir eru velkomnir að skoða, hlusta og forvitnast um söguna, vinnsluaðferðina, smakka á ljúffengum réttum.