Prentefni

Greifinn

greifinn-barna-mynd2

 

greifinn-barna-sml1

greifinn-barna-sml2

Við vorum fengnar til að gera nýjan og skemmtilegan barnamatseðil fyrir Greifann Veitingahús á Akureyri. Við bjuggum til skemmtilegt þema tengt hlutverkaleikjum, inni í matseðlinum eru nokkrar þrautir sem börnin geta glímt við á meðan aðrir eru að ákveða hvað skuli panta. Við gættum þess að hafa gleði ríkjandi og jafnrétti milli kynja í hávegum, það er mjög mikilvægt að vera meðvitaður um myndmálið í öllu efni sem ætlað er börnum.