Teikningar

Hlíðarfjall – skíðakort

hlidarfjall-kort

Yfirlitskort fyrir skíðaleiðir í Hlíðarfjalli. Þetta kort er útprentað og hægt að nálgast í fjallinu og hafa með sér í brekkurnar. Litavalið er skv. alþjóðlegum stöðlum um erfiðleikastig skíðaleiða.

hlidarfjall-kort2

Veggspjald til að kynna nýja troðna skíðaleið

hlidafjall-kort-3

Teikningar og táknmyndir fyrir yfirlitskort