Vefir

Hótel Varmahlíð

hotelvarma-fors

Undanfarið höfum við verið í markaðsvinnu með stjórnendum Hótel Varmahlíðar og settum upp vef í samræmi við þá nálgun sem hefur verið í vinnslu í öllu markaðsefni. Sjá t.d. merki og auglýsingu.

Ljósmyndirnar tók Guðrún Hrönn ljósmyndari hjá Fótografía en myndirnar lýsa einstaklega vel þeirri léttu og fersku sveitastemningu sem við vildum ná fram.

Bókun í gegnum vefinn fer fram í gegnum þriðja aðila, hjá bookings.com en þau vildu halda í það kerfi og lítið mál að tengja það inn á nýja vefinn.

Skoðaðu www.hotelvarmahlid.is

hotelvarma-web