Vefir

IsHestNews

Einn öflugasti fréttavefur um íslenska hestinn í Svíþjóð fékk upplyftingu á dögunum. Við settum þennan vef upp árið 2013 og síðan þá hefur hann vaxið og notið fádæma vinsælda hjá sænskumælandi áhugafólki um íslenska hestinn. Vefurinn er með öflugu auglýsingakerfi sem auðvelt er að stýra og fyrir auglýsendur að fá tölfræðigögn. Ritstjórar eru þær Yvonne Benzian og Sandra Marin.

Skoðaðu vefinn á: ishestnews.se