Prentefni

Landvernd Ársskýrsla 2015

Landvernd kynnti ársskýrslu félagsins á aðalfundi þann 30. apríl 2016 en skýrslan var unnin hjá Blek, rétt eins og ársskýrslan árið á undan. Við þökkum Landvernd fyrir gott samstarf. Guðjón Ó vistvæn prentsmiðja sá um prentun.

 

Landvernd_1

landvernd_2

landvernd_3

Landvernd

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu.

Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi.

 

Skoða vefsíðu Landverndar