AuglýsingarPrentefni

MAk Menningarfélag Akureyrar 2016-2017

Blek hannaði útlitið á starfsár Menningarfélags Akureyrar (MAk) veturinn 2016-2017.

Ferlið hófst á því að finna einkennislit fyrir félagið og útbúa útlitsramma og þau útlitseinkenni sem yrðu notuð í öllum auglýsingum og kynningarefni frá félaginu. Heildrænt og fágað útlit var mikilvægur útgangspunktur. Einnig að búa til samræmda heild fyrir þá fjölbreyttu starfsemi (Leikfélagið, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Hof Menningarhús) sem á sér stað í mismunandi byggingum í bænum, Samkomuhúsinu og Hofi.

Auk þess þarf útlitsramminn að vera nokkuð sveigjanlegur til að hvorki staðna né takmarka þau verkefni sem á að kynna.

Það er frábært að fá að vinna svona metnaðarfullt verkefni og fá traust til þess að skapa þetta heildstæða útlit.

mak-baekingur

Bæklingur fyrir starfsárið, prentaður hjá Ásprent og dreift í öll hús á Akureyrarsvæðinu.

mak-segl mak-segl2Risaveggspjöld, fánar og segl utan á Hof og Samkomuhúsið.

mak-augl1 mak-augl2 mak-augl3 mak-augl4

Auglýsingar fyrir prent, sjónvarp og netið, veggspjöld og önnur kynningargögn.