Teikningar

Siljan

15124-VEGGSPJALD

Veggspjald unnið fyrir Barnabókasetur um myndbandasamkeppni fyrir grunnskólanema. Markhópurinn eru krakkar í 5.-10. bekk, forráðamenn þeirra og kennarar. Markmiðið er að hvetja til bókalesturs og tjáningar um þær bækur sem þau lesa.

Eins og allar góðar hugmyndir byrja þær með blýant í hönd. Teikningin var unnin út frá hugmynd um hópavinnu og var svo teiknuð upp og lituð í tölvu.

teikning2Siljan-vefmynd

Auglýsing fyrir verkefnið.