Þelamerkurskóli

Merki Þelamerkurskóla var endurunnið í tilefni af 50 ára afmæli skólans árið 2013. Þá var einnig útbúin sérstök afmælisútgáfa af merkinu.

“Hraundrangar eru eitt helsta kennileiti í Hörgársveit og voru helsta táknið í gamla merki Þelamerkurskóla. Í hinu uppfærða merki skólans spila Hraundrangar einnig stórt hlutverk. Hringlaga hvelfingin táknar vernd og umhyggju en tindarnir tákna einstaklinga sem saman ná að teygja sig til himins. Blái liturinn táknar himinninn, frelsi, kraft, festu. Græni liturinn táknar náttúruna, grósku, vöxt og öryggi.”

Viðskiptavinur
Þelamerkurskóli
Ártal
2013
Categories